Öryggislausnir :: Advania

Öryggislausnir

Advania er leiðandi aðili hér á landi í hvers konar öryggislausnum á sviði upplýsingatækni. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að hafðu þá samband advania@advania.is og við skoðum málin. 
 

S5 Áhættumat

S5 Áhættumat er notendavænt, heildstætt hugbúnaðarkerfi fyrir áhættumat og stjórnun upplýsingaöryggis.

PCI ráðgjöf

Advania býður fyrirtækjum upp á aðstoð við að ná PCI-DSS samhæfingu

Symantec

Symantec er leiðandi aðili í öryggislausnum fyrir Internetið, lausnum sem tryggja að hægt er að eiga örugg samskipti yfir Internetið.

Thawte

Thawte búnaðarskilríki eru hagkæm og jafnframt vönduð vara sem hentar minni og meðalstórum fyrirtækjum sem vilja tryggja samskipti sín á netinu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?

Takk fyrir að gefa þér tíma í að senda okkur línu.
Upplýsingarnar frá þér verða notaðar til að bæta gæði og þjónustu og upplýsingar á vef Advania.