Hraðbankalausnir

The control has thrown an exception.

Advania þróar hraðbankahugbúnað þann sem landsmenn nota í hraðbönkum landsins.

Um er að ræða metnaðarfullt og flókið verkefni sem unnið er í góðu samstarfi við banka og sparisjóði landsins. Mikið er lagt upp úr öryggi og því kappkostað að fylgja alþjóðlegum öryggisstöðlum sem settir eru fram til að tryggja að landsmenn getir notað hraðbanka sér til hægðarauka.

Hraðbankalausn Advania nefnist CASH.NET. CASH.NET er rammakerfi til þess að þróa nútímaleg hraðbankakerfi. Kerfið einfaldar og flýtir fyrir þróun á nýjum hraðbankakerfum ásamt því að auðvelda þróun á nýjum einingum innan kerfisins. CASH.NET er með sér biðlara sem sér um að samþætta allar þjónustur á einn stað.

Með CASH.NET fylgir einnig öflugt rekstarkerfi sem heldur utan um kerfið í heild, hvern hraðbanka eða stöðu hvers tækis í hraðbanka.

CASH.NET notar Agilis Power® frá Diebold og keyrir í dag undir Windows XP á hraðbönkum frá NCR og Diebold.