M-Sale :: Advania

M-Sale

Viðskiptatengslakerfi (CRM) fyrir veitufyrirtæki

Góð tengsl við viðskiptavini byggjast á því að hægt sé að taka fram áreiðanlegar upplýsingar um viðskipti viðkomandi, bæði núverandi og verðandi.

M-sale býður upp á sveigjanlega lausn sem hægt er að aðlaga að þörfum bæði einstaklinga og fyrirtækja. Eiginleikar eins og meðhöndlun verkbeiðna og afar fullkomið samningakerfi gerar M-sale að tengslakerfi sem nýta má um allt fyrirtækið, frá þjónustuverum yfir til tengiliða einstakra viðskiptavina.

Með M-sale er hægt að vera með saman á einu stað samninga, tilboð, verð, vörur og öll samskipti við viðskiptavini.

M-sale er kerfi sem var þróað sérstaklega fyrir orkuveitur, og meðhöndlar það rafmagn, fjarorku, gas o.fl. 

X-bil er sérstök viðbót við M-sale, til að meðhöndla reikningagerð á flóknum samningum. 

D-market er önnur viðbót sem er hugsuð fyrir markaðsherferðir (mass marketing). 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?

Takk fyrir að gefa þér tíma í að senda okkur línu.
Upplýsingarnar frá þér verða notaðar til að bæta gæði og þjónustu og upplýsingar á vef Advania.