Verslun og afgreiðsla

Advania hefur áralanga reynslu á sviði verslunarlausna sem henta smáum sem stórum fyrirtækjum í verslunarrekstri. Advania býður upp á minni lausnir eins og posa en einnig heildarlausnir í einu umhverfi, allt frá afgreiðslukassa að fjárhagsbókhaldi sem spara vinnu við uppgjör og bókhaldsvinnu.

Afgreiðslukerfi

Advania hefur mikla reynslu í að einfalda ferli og setja upp afgreiðslulausnir sem henta fyrirtækjum af öllum gerðum.

Happy or Not

Happy or Not er einföld leið til þess að mæla ánægju viðskiptavina. Engar snúrur, enginn hugbúnaður og ekkert umstang.

LS One

LS One afgreiðsluhugbúnaður fyrir verslanir, veitingahús og aðra afgreiðslustaði.

LS Retail

Verslunarkerfið er sérstaklega hannað fyrir atvinnugreinar á sviði matvöru, tískuvöru, verslunar- og veitingastaða sem og sérvöru.

Pinnið á minnið

Advania býður tengingu á milli kassa og örgjörvaposa í afgreiðslukerfum.

Vefposi

Vefposaþjónusta Advania er fyrir aðila sem þurfa að taka á móti kortagreiðslum á netinu.

NAV afgreiðsla

NAV Afgreiðsla er viðbótarkerfi við Microsoft Dynamics NAV