ÓPUSallt til leigu

ÓPUSallt viðskiptahugbúnaður til leigu

ÓPUSallt í leigu er hagkvæmur kostur til að leigja fullkomna viðskiptalausn gegn föstum mánaðarlegum kostnaði. Greitt er fast mánaðagjald fyriir hugbúnað, uppfærslu og þjónustugjöld hýsingar. Kerfið er hýst miðlægt í öruggu umhverfi hjá Skýrr.

Af hverju að kaupa þegar þú getur leigt?

Um er að ræða leigu, rekstur og vörslu á stöðluðu ÓPUSallt viðskiptakerfi sem kemur með einu uppsettu fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslykli og grunnuuppsetningu.
Verð á notanda er 9.950 kr. án vsk.

Ummæli
Á umbrotatímum sem þessum er mikilvægt að hafa góða yfirsýn og fylgjast vel með frá degi til dags. Ópusallt.NET gerir okkur kleift að vinna hratt og örugglega með því að veita okkur réttar upplýsingar í rauntíma þegar á þarf að halda.
 • Þórarinn Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Heilsu

Kostir ÓPUSallt í leigu

 • Sveigjanleg lausn
 • Skalanlegur notendafjöldi
 • Engar færslutakmarkanir
 • Fast mánaðargjald – kostnaður þekktur
 • Engin uppfærslugjöld
 • Engin kaup á leyfum né miðlægum búnaði
 • Bætt öryggi og uppitími
 • Framúrskarandi þjónusta
 • Valfrjáls þjónustusamningur

Innifalið í ÓPUSallt í leigu

 • Aðgangur að nýjustu útgáfu ÓPUSallt
 • Vistun á gögnum, gagnamagn upp í 2GB
 • Afritun gagna
 • Vírusvarnir og eldveggur
 • Vöktun 24/7
 • Windows og SQL notendaleyfi
 • Daglegur rekstur gagnagrunns
 • Aðgengi að þjónustuborði Skýrr 24/7
 • Fullkomið tækniumhverfi
 • Enginn stofnkostnaður gegn 36 mánaða binditíma samnings

Í boði til viðbótar í leigu

 • Microsoft Office s.s. Word, Excel, PPT.
 • Microsoft Exchange
 • Tölvupóstur í síma
 • Microsoft Dynamics CRM
 • Microsoft SharePoint Foundation
 • Launakerfi (TOK)
 • Tímaskráning (Bakvörður)

Kerfisvirkni ÓPUSallt í leigu

Hluti af stöðluðu kerfi

Hægt að leigja til viðbótar

Fast mánaðargjald