Þjónusta

Björn Kristján Arnarson
440 9057

Ráðgjöf og þjónusta ÓPUSallt

Það er stefna Advania að átta sig á þörfum og væntingum viðskiptavina, uppfylla þær og þjóna þeim sem best á hverjum tíma. Góð þjónusta er að gera viðskiptavini ánægða. Þess vegna leitast starfsfólk Advania ávallt við að þróa og bæta þjónustu fyrirtækisins við viðskiptavini sína, báðum aðilum til hagsbóta.

Þjónustusími: 440 9737 

Þjónustusími ÓPUSallt er opinn alla virka daga frá 8:00-17:00
      
Ummæli
Ópusallt hefur fylgt okkur í gegnum árin og vaxið með fyrirtækinu. Fyrir rúmu ári uppfærðum við í Ópusallt.NET og um leið færðist notendaviðmótið yfir í Windows umhverfi. Núna er aðgengi að upplýsingum og leit mun þægilegri og einfalt er að flytja upplýsingar yfir á PDF-skjöl eða beint til útprentunar.
  • Birgir Már Georgsson, framleiðslustjóri hjá Litlaprenti