Kaupa TOK bókhald í áskrift

Það borgar sig að fá TOK bókhaldskerfi í áskrift. Kannaðu hvaða áskriftarleið hentar þér.

Af hverju TOK í áskrift?

Skoðaðu kosti þess að vera með fullkominn viðskiptahugbúnað í áskrift.

Fréttir

Fleiri fréttir

TOK bókhald og breytingar á virðisaukaskatti 1. janúar 2015. Leiðbeiningar og fleira.

Hinn 16. desember 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingar á Virðisaukaskatti og mun breytingin taka gildi frá og með 1. janúar 2015 hér má lesa nánar um hvað þessar breytingar fela í sér og hvað þarf að gera í kerfinu vegna þessa.

TOK launakerfi með 50% afslætti

Nú geta þeir sem nota TOK bókhaldskerfið fengið TOK launakerfið með 50% afslætti