Vörustjórnun

Góð vörustjórnun í birgðahaldi fyrirtækja þarf að gera ráð fyrir vaxandi vöruúrvali á lager og fullkomnum rekjanleika vöru í birgðakerfi. Framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki standa og falla með árangri í vörustjórnun. Advania hefur á undanförnum árum veitt fyrirtækjum á þessu sviði margvíslega ráðgjöf og þjónustu. Okkar lausnir henta öllum tegundum fyrirtækja.

 

Vöruhúsakerfið OWAS

OWAS Kerfið var þróað af fyrir um 10 árum síðan, en í maí 2009 kom út fjórða kynslóð af kerfinu fyrir Dynamics AX 2009.

Advania Mobile

Advania Mobile er fjarsölu- og boðsölulausn fyrir sölumenn sem byggir á nettum en öflugum handtölvum.

Gagarín handtölvulausnir

Gagarín er samheiti á fjölbreyttu lausnasafni fyrir handtölvur sem byggir á netsamskiptum við viðskiptalausnir gegnum .NET vefþjónustu.