Viltu að upplýsingatæknin færi fyrirtæki þínu raunverulegan ávinning og samkeppnisforskot? Advania er með heildstætt úrval af lausnum fyrir atvinnulífið eins og til dæmis viðskiptakerfi, kassakerfi, veflausnir og öryggislausnir.

Mynd - CRM Viðskiptatengslastjórnun

CRM Viðskiptatengslastjórnun

Haltu utan um öll samskipti, sölu og þjónustusamninga með öflugum hugbúnaði frá Advania.
Mynd - Rafræn viðskipti

Rafræn viðskipti

Með Advania getur þú með einföldum hætti tekið upp rafræna reikninga. Tilkostnaðurinn er lítill en ávinningurinn mikill.

Mynd - Sérhæfðar lausnir

Sérhæfðar lausnir

Advania hefur þróað ótal sérhæfðar hugbúnaðarlausnir sem eru í notkun atvinnulífinu.
Mynd - Skjala og gæðakerfi

Skjala og gæðakerfi

Við bjóðum fjölbreytt úrval lausna sem tryggja þínu fyrirtæki raunverulegt samkeppnisforskot.
Mynd - Snjalltækjalausnir

Snjalltækjalausnir

Við erum snjöll. Advania þróar og forritar fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.
Mynd - Starfsmanna- og launakerfi

Starfsmanna- og launakerfi

Fólkið þitt og þekking þess er mikilvægasta auðlind fyrirtækisins.        
Mynd - Veflausnir

Veflausnir

Við hönnum vefsíður, veitum ráðgjöf og forritum sérlausnir til að tryggja þínu fyrirtæki forskot á Netinu.
Mynd - Verslun og afgreiðsla

Verslun og afgreiðsla

Við útvegum fullkominn búnað og veitum fyrsta flokks þjónustu fyrir verslunina þína.
Mynd - Viðskiptagreind BI

Viðskiptagreind BI

Advania færir viðskiptavinum forskot í með hagnýtingu upplýsingatækni. Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar á viðskiptagreind.
Mynd - Viðskiptalausnir

Viðskiptalausnir

Advania býður rafræna miðlun reikninga og fjölbreytt úrval bókhaldskerfa fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja.
Mynd - Vörustjórnun

Vörustjórnun

Í gegnum tíðina hefur Advania byggt upp sérþekkingu á nýtingu tæknilausna við vörustjórnun.
Mynd - Öryggislausnir

Öryggislausnir

Lágmarkaðu rekstraráhættu og hámarkaðu öryggi gagna með öryggislausnum Advania.

Hafðu samband við okkur

Söludeild Advania
440 9000
sala@advania.is

Okkar ábyrgð

Kauptu tölvubúnað á okkar ábyrgð
Spurningar & svör
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar

Versla á netinu

Það er bæði auðvelt og öruggt að
versla í netverslun okkar.
Skoða vefverslun