Hvað er Matráður?

Matráður er mötuneytiskerfi sem auðveldar þér rekstur og eykur hagkvæmni í rekstri mötuneyta. Kerfið er skýjalausn, aðgengilegt úr tölvum og snjalltækjum.

HVest notar kerfið

Kerfið er í notkun hjá stofnunum og fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða notar kerfið og þau mæla með Matráði.

Fá Matráð í áskrift

Þú sækir einfaldlega um aðgang að kerfinu. Kerfið er einfalt í notkun, ekki þarf að setja það sérstaklega upp á vélbúnað og þú færð aðgang strax.

Verðskrá

Enginn stofnkostnaður heldur fast mánaðargjald. Þú velur þá áskriftaleið sem hentar best: silfur eða gull.

Fréttir

Fleiri fréttir

Nýr vefur Þjóðskrár Íslands

Vefdeild Advania setti á dögunum út nýjan vef á vegum Þjóðskrár Íslands

Landsbankinn vinnur til verðlauna með samstarfsverkefni við Advania

Advania óskar Landsbankanum til hamingju með 8 tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna.