Áskrift

Þú sækir einfaldlega um aðgang að kerfinu. Enginn uppsetning á vélbúnað og þú færð aðgang að kerfinu strax. Þú færð þitt eigið stjórnborð, skráir inn vörur og flokka og kerfið er tilbúið til notkunar. Einfaldara getur það ekki verið.

Smelltu á hnappinn til að sækja um áskrift og þú getur hafist handa við að nota kerfið sem er einfalt í notkun.