Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur þetta að segja um Matráð

Matráður hefur haft byltingu í för með sér hjá HVest við alla umsýslu seldra matarskammta og úrvinnslu þeirra til launafulltrúa. Nú geta starfsmenn mötuneytis einbeitt sér að öðrum hlutum en því hvort að starfsmenn skrái matarkaup sín eða ekki og því má segja að sparast hafi hálft stöðugildi meðan á matartíma stendur. Lítið mál er síðan að leiðrétta færslur og nýskrá bæði notendur og notkun þeirra. Þetta hefur haft í för með sér meiri ánægju starfsmanna eldhússins og þeirra sem kaupa mat, enda er kerfið afar einfalt í notkun. 

Svavar Þór Guðmundsson
kerfisstjóri HVest