Einfalt og öflugt kerfi fyrir mötuneyti í skýinu

Matráður er greiðslu- og úttektarkerfi fyrir mötuneyti sem heldur utan um matar- og vöruúttektir starfsmanna. Kerfið hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum. Kerfið er í skýinu sem einfaldar og innifelur í áskriftarverði allan rekstur. Matráður virkar best á Google Chrome sem er vinsælasti vafra landsins samkvæmt mælingum Modernus.

Eftirfarandi er meðal virkni í kerfinu:

  • Sjálfsafgreiðsla einstaklinga
  • Vefþjónustutenging við önnur kerfi t.d. Vinnustund og Bakvörð
  • Umsjónarkerfi þar sem hægt er að sjá úttektir starfsmanna og annarra
  • Skýrslur

Hver er ávinningur af notkun Matráðar?

  • Kerfið er aðgengilegt hvenær sem er
  • Veitir góða yfirsýn yfir úttektir einstaklinga
  • Það er auðvelt að taka kerfið í notkun