Veldu áskriftaleið sem hentar þínu fyrirtæki

Hægt er að velja um þrjár áskriftaleiðir, Silfur, Gull og Platínum.  Þú velur það sem hentar þínu fyrirtæki hvaða best og  hægt er að breyta um áskriftaleið hvenær sem er. 


Allir sem sækja um áskrift fá fyrsta mánuðinn frítt


Áskriftarleiðir  

Silfur

     Gull

Platínum

 
Fjöldi auglýsinga í birtingu 1     ótakmarkað     ótakmarkað
Fjöldi notenda með skrif-réttindi 1     2     ótakmarkað
Fjöldi notenda með les-aðgang 0     4     ótakmarkað
Atvinnuauglýsingar birtast á fyrirtæki.rada.is x     x     x
Atvinnuauglýsingar birtast á fyrirtæki.rada.is í sniðmáti að eigin vali          x     x
Atvinnuauglýsingar birtast á eigin vef          x     x
Yfirlit auglýsinga og umsókna í Excel          x     x
Skipurit og aðgangsstýring að starfsumsóknum deilda               x
Sjálfvirk synjunarbréf               x 
Tenging vinnuskjala við atvinnuauglýsingar               x
Senda valdar umsóknir á þriðja aðila               x
Flytja umsókn á annað starf               x
Samantekt umsókna út frá kennitölu eða netfangi               x
Val um tungumál     
    
    x
Hámarksfjöldi starfsmanna 300      300
    500
       

Verð á mánuði án vsk.

 5.990 kr.        

15.990 kr.          

25.990 kr.