Öryggislausnir

Advania er leiðandi aðili hér á landi í hvers konar öryggislausnum á sviði upplýsingatækni. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að hafðu þá samband advania@advania.is og við skoðum málin. 
 

Signet

Ertu þreytt/ur á umstanginu sem fylgir því að eltast við undirritanir? Sparaðu þér sporin með rafrænum undirritunum.

SSL skilríki

SSL skilríki stuðla að öruggari samskiptum og auknu traustu viðskiptavina

S5 Áhættumat

S5 Áhættumat er notendavænt, heildstætt hugbúnaðarkerfi fyrir áhættumat og stjórnun upplýsingaöryggis.

PCI ráðgjöf

Advania býður fyrirtækjum upp á aðstoð við að ná PCI-DSS samhæfingu