Öryggislausnir

Advania er leiðandi aðili hér á landi í hvers konar öryggislausnum á sviði upplýsingatækni. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að hafðu þá samband advania@advania.is og við skoðum málin. 
 

Signet

Sparaðu þér sporin með rafrænum undirritunum

Signet transfer

Sendu gögn með öruggum hætti með Signet transfer

SSL skilríki

Með SSL skilríkjum gerir þú samskipti og gagnaflutning í gegnum vefsíðuna þína öruggari og þannig eykur þú traust notenda.

S5 Áhættumat

S5 Áhættumat er notendavænt, heildstætt hugbúnaðarkerfi fyrir áhættumat og stjórnun upplýsingaöryggis.

PCI ráðgjöf

Advania býður fyrirtækjum upp á aðstoð við að ná PCI-DSS samhæfingu.