Sérhæfðar lausnir

Adobe

Vantar þig ráðgjöf varðandi leyfafyrirkomulag Adobe? Advania getur aðstoðað.

Diana

DIANA er heildar upplýsinga- og stjórnunarkerfi á heilbrigðissviði. DIANA kerfið er notað af læknum, meðferðaraðilum og sjúkrastofnunum.

S5 Hugbúnaðarkerfið

S5 er byggður upp á stökum einingum sem raða má saman og búa til sérsniðna hugbúnaðarlausn án mikils tilkostnaðar.

Inna

Inna er skólastjórnunarkerfi sem er notað til að stýra námsframboði í skólum, nemendaskrá, umsóknarferli og skipulagningu náms.

Sérlausnir

Eitt helsta starfssvið Advania hefur verið smíði og þróun sérhæfðra upplýsingakerfa fyrir viðskiptavini sína.

S5 Leikskólinn

S5 Leikskólinn er hugbúnaðarkerfi til að halda utan um umsóknir um leikskólavist og rekstur leikskóla

Vala leikskólakerfi

Vala er samþætt upplýsingakerfi fyrir leikskóla, dagforeldra, sjálfstætt starfandi leikskóla og frístundaheimili.

Hannibal

Kerfið heldur utan um réttindi og forgangsröð félagsmanna til úthlutunar orlofshúsa.

Hraðbankalausnir

Um er að ræða metnaðarfullt og flókið verkefni sem unnið er í góðu samstarfi við banka og sparisjóði landsins.

Orkulausnir

Advania hefur sérhæft sig í hugbúnaði og þjónustu við orkufyrirtæki.

Samþætting

Við bjóðum samþættingarlausnir sem auðvelda rafræn samskipti innan og á milli fyrirtækja.