Samþætting í skýinu

Fyrir þá sem vilja nota Visual Studio og XML við samþættingu

Nokkur íslensk fyrirtæki nota samþættingartólið BizTalk frá Microsoft. Þessi hugbúnaður er í Visual Studio þar sem notandinn vinnur með tengingar við ytri kerfi og mappar gögn á XML formi.  

Nú leggur Microsoft áherslu á að þróa Biztalk yfir í skýið með svokölluðum Azure BizTalk Services eða Azure Microservices.  

Advania hefur mikla reynslu af samþættingu með Biztalk og Biztalk Services fyrir innlend og erlend fyrirtæki. 

Meiri upplýsingar: