Tengingar og samþætting upplýsingakerfa með TIBCO

Nýttu bestu hugbúnaðarlausnir og samþættu þær með TIBCO

Lausnir frá TIBCO Software  tengja saman og samþætta hugbúnaðarkerfi og upplýsingakerfi ásamt því að greiða fyrir rafrænum samskiptum á milli fyrirtækja og vefgátta. Slíkar tengingar láta gögn flæða sjálfvirkt milli hugbúnaðarkerfa óháð því á hvaða tölvukerfi viðkomandi hugbúnaður keyrir. Fyrirtæki geta því leitað bestu lausna á hverju sviði fyrir sig án þess að fórna samþættingu upplýsingakerfisins í heild. Til viðbótar þessu gera hugbúnaðarlausnirnar frá TIBCO fyrirtækjum kleift að gera verkferla sína sem mest sjálfvirka og á þann hátt spara bæði tíma og fjármagn. 

Síminn er stærsti notandi TIBCO á Íslandi.

Meðal alþjóðlegra notenda TIBCO eru: