Aðgangur að vefþjónustum

Greiðari samskipti á milli fyrirtækja og kerfa

Það færist í vöxt að fyrirtæki og stofnanir veiti viðskiptavinum sínum, starfsmönnum og öðrum aðgang að vefþjónustum fyrirtækis eða stofnunar. Þetta getur haft í för með sér ýmis vandamál þau tengjast til dæmis öryggi, afköstum og almennri stýringu á og eftirliti með þessum vefþjónustum.