Nýttu bestu lausnir hverju sinni

Uppbygging samþættra upplýsingakerfa

Upplýsingatæknistjórar hafa í ríkari mæli markað sér þá stefnu að byggja samþættingu upplýsingakerfi á svokölluðum  “Best of Breed” lausnir sem þýðir að þeir nýta þær lausnir sem best þykja henta þykja hverju sinni. 

Eftirfarandi einingar eru m.a. í webMethods Integration pakkanum:

  • webMethods Integration Server
  • webMethods Developer
  • webMethods Broker
  • webMethods Adapterar fyrir hin ýmsu kerfi svo sem SAP, Salesforce o.s.frv.
  • webMethods Trading Networks
  • webMethods UniversalMessaging
  • webMethods ActiveFileTransfer