Skjala- og gæðakerfi

Microsoft SharePoint

SharePoint er vefkerfi frá Microsoft sem er meðal annars hugsað til að halda utan um skjöl, verkefni, ferla og upplýsingar.

Erindreki

Erindreki er fullkomið skjala- og málakerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Kerfið er hannað og forritað af Advania og er í notkun víða.

Visita

Visita er einföld og ódýr lausn fyrir gestamóttöku í fyrirtækjum og stofnunum. Kerfið er fljótlegt í uppsetningu og hagkvæmt í rekstri.

S5 Ábendingar

S5 Ábendingar er notendavænt og heildstætt hugbúnaðarkerfi til þess að halda utan um og vinna úr ábendingum og kvörtunum.

S5 Skjöl og mál

S5 Skjöl og mál er notendavænt skjala- og málakerfi, sem hentar fyrirtækjum sem leggja áherslu á samræmd vinnubrögð við skjalastjórnun.

S5 Úttektir

S5 Úttektir er notendavænt og heildstætt hugbúnaðarkerfi til þess að skipuleggja og halda utan um framkvæmd og eftirfylgni gæða- og öryggisúttekta.

Skjalavörður

Skjalavörður er öflug hugbúnaðarlausn sem auðveldar notendum að varðveita og sýsla með hvers kyns rafræn skjöl á skilvirkan og aðgengilegan hátt.