Skjalavörður

Snorri Páll Jónsson
440 9424

Öflug hugbúnaðarlausn sem auðveldar notendum að varðveita og sýsla með rafræn skjöl á skilvirkan og aðgengilegan hátt

Skjalavörður hentar vel fyrirtækjum og stofnunum sem vilja trausta og aðgengilega skjalahirslu til koma skipulagi á eigin gögn og tryggja öryggi og aðgengi starfsmanna að upplýsingum. 

 

Öll gögn hýst á miðlægum stað 

Skjalavörður hýsir öll gögn á miðlægum stað þar sem þau eru aðgengileg á öllum útstöðvum og afrituð reglulega. Sérstakur hugbúnaður er settur upp á hverri útstöð. 


Kostir og eiginleikar

  • byggir á Microsoft stýrikerfi
  • keyrir á Microsoft SQL grunni
  • byggir á .NET tækninni frá Microsoft
  • Microsoft server