Visita

Snorri Páll Jónsson
440 9424

Auðveld skráning gesta

Fyrirtæki og stofnanir sem vilja fylgjast með gestakomu í fyrirtækið. Markmið lausnarinnar er að auðvelda skráningu gesta og hafa eftirlit með hverjir eru í húsnæði/svæðum á hverjum tíma.

Einföld gestamóttaka

Visita er einföld og ódýr lausn fyrir gestamóttöku í fyrirtækjum og stofnunum. Uppsetning á kerfinu tekur skamman tíma og það er hagkvæmt í reksti. Einnig er hægt að skrá t.d. ökutæki inn og út af svæðum fyrirtækja þar sem öryggisþáttur er mikilvægur.

 

Helstu kostir Visita

 • Gestir geta skráð sig sjálfir inn
 • Sjálfsafgreiðsla eða skráning hjá starfsmanni í móttöku
 • Útprentun auðkennismiða fyrir gesti og/eða skráning gestakorts
 • Gestur er skráður á ábyrgð starfsmanns sem eykur öryggi
 • Starfsmannalisti með myndum – hægt að tengja við ActiveDirectory(AD)
 • Skilaboð (tölvupóstur/sms) send á starfsmann þegar gestur skráir sig inn
 • Yfirlit yfir hverjir eru/voru í húsinu á hverjum tíma
 • Auðvelt að aðlaga viðmót að einstaka fyrirtæki (vörumerki)

Uppsetning

 • Hægt er að kaupa aðgang að kerfinu eða kaupa kerfið til uppsetningar á eigin vélum
 • Lausnin er einföld í uppsetningu og hagkvæm í rekstri
 • Kerfið er vefkerfi og uppsetning og innleiðing á stöðluðu kerfi tekur stuttan tíma, ef búnaður og tengingar eru til staðar