Snjalltækjalausnir

Gunnar Þórisson
440 9375

Fyrir þá sem eru á ferðinni

Þegar starfsmenn eru á ferðinni og þurfa aðgang að tölvukerfum geta snjallsíma- og spjaldtölvulausnir sparað tíma, pappír peninga og vinnu.  Dæmi um hvernig snjalltækjalausnir hafa sparað mikla fjármuni má sjá í blogginu frá Byggingafélagi námsmanna hér til hliðar.
 
Viðskiptavinir okkar nýta sér snjalltækjalausnir við farandsölu, útkeyrslu, gjaldtöku, skráningu á gögnum og fleira.  Tækin styðjast við Android, Apple iOS og Windows stýrikerfin.
 
Advania hefur á að skipa öflugum hópi sérfræðinga sem hefur mikla reynslu af þróun og forritun fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og handtölvur.

 

Auðbjörg

App fyrir sölumenn á ferðinni. Boðið er upp á að geta sýnt vörulsta, gengið frá pöntun og greiðslu.

Elfur

Fréttaveita fyrir viðskiptavini. Fyrirtæki geta verið með app sem sendir áminningar þegar ákveðnir viðburðir gerast.

Fróði

Handtölvulausn fyrir vöruhús þar sem starfsmenn geta gert vörutalningar og framkvæmt tiltektir fyrir viðskiptavini.

Starfsmannaapp

App fyrir starfsmenn til að nálgast innanhússupplýsingar og framkvæma aðgerðir á fljótlegri og auðveldar hátt en áður.

Önnur verkefni

Margir viðskiptavinir hafa nýtt sér að hægt er að sérsmíða lausnir sem falla að þeirra rekstri.