Starfsmannaapp

Gunnar Þórisson
440 9375

Lausn fyrir starfsmanninn


Starfsmannaappið er til fyrir Android og iOS snjallsíma. Með appinu geta starfsmenn sótt eftirfarandi upplýsingar:
  • Matseðill: vikumatseðill mötuneytisins.
  • Fréttir: Nýjustu fréttir af innraneti birtar.
  • Símaskrá: Hægt er að hringja í samstarfsmenn, senda þeim tölvupóst eða sms (virkar þó að netsamband sé ekki til staðar).

Eftirfarandi aðgerðir eru  í boði:

  • Bóka fundarherbergi: Yfirlit yfir fundarherbergi sem eru laus næstu klukkutímana og möguleiki á að bóka herbergi.
  • Inn-/útstimplun: Hægt er að stimpla sig inn og út með appinu.
  • Verkskráning: Starfsmenn geta skráð unna tíma niður á verk. Skráningin vistast í verkbókhaldskerfið.
Hægt er að velja ofangreind atriði eftir því hvað hentar hverju fyrirtæki.