Veflausnir


Veflausnasvið Advania hannar vefsíður, veitir ráðgjöf, setur upp vefi, heimasíður og vefsvæði. Sérfræðingar okkar forrita auk þess sérlausnir, innrivefi, vefverslanir og þjónustugáttir. Við veitum ráðgjöf fyrir leitarvélabestun og umferðatölur á borð við upplýsingar úr Google.

 • Framúrskarandi vefhönnun er aðalsmerki Advania. Við gerum ávallt það besta til að miðla ímynd og þjónustu viðskiptavina okkar á vefnum með aðgengilegri, notendavænni hönnun. Hönnuðir okkar hafa sérhæft sig í skjá- og vefhönnun og eru meðvitaðir um nýjustu strauma og stefnur en hafa þó ávallt upplifun notenda sem útgangspunkt.

 • Ráðgjöf - Helstu atriði ráðgjafaþjónustu Advania eru: Leitarvélabestun, ráðgjöf,  viðskiptaþróun, veftré, félagsnet, vefstjóri til leigu, umferðartölur,  Google analytics, viðmótshönnun, textagerð, samkeppnisgreining og greiningarskýrslur, Microsoft Vision & scope.

  LiSA vefumsjónarkerfi

  LiSA er íslenskt vefumsjónarkerfi. Nýjasta útgáfa kerfisins heitir LiSA live. Kerfið gerir alla efnisumsýslu og ritstjórnarvinnu einfalda.

  Velkomin.is

  Settu upp heimasíðu í fjórum skrefum. Afhending fer fram innan tveggja virkra daga

  Verkefni

  Hér má finna yfirlit yfir nokkur af þeim verkefnum sem unnin hafa verið af Veflausnum Advania

  Aðgengislausnir Advania

  Upplýsingatæknin á að gagnast öllum og því bjóðum við þeim sem reka vefsetur aðgengisúttekt.

  DotNetNuke og fríkerfi

  Advania tekur að sér uppsetningu fríkerfa fyrir þá viðskiptavini sem óska þess.