Afgreiðslulausnir Advania

Ívar Logi Sigurbergsson
440 9117

Fyrsta flokks kerfi og þjónusta

Í nútímaviðskiptum er gerð krafa um hnökralausa afgreiðslu. Þjónusta við viðskiptavini er lykilatriði í öllum rekstri og það getur verið flókið að samræma þarfir viðskiptavina og þeirra kerfa sem halda utan um reksturinn. 

Advania hefur áratuga reynslu í að einfalda ferli og setja upp lausnir sem henta fyrirtækjum af öllum gerðum. Samstarfsaðilar Advania eru heimsþekkt fyrirtæki í fremstu röð afgreiðslulausna.

 
Afgreiðslulausnir Advania


Afgreiðslukerfi

Hjá okkur færðu úrval vandaðra afgreiðslukerfa og hugbúnaðarlausna sem hjálpa þínu fyrirtæki að halda betur utan um afgreiðslur.

Skoða nánar

Biðraðakerfi

Viltu veita betri þjónustu og auka ánægju viðskiptavina. Biðraðakerfi hjálpa þér að koma á betra skipulagi. Hægt er að kaupa kerfi eða leigja.

Skoða nánar

Rafrænir hillumiðar

Sparaðu þér tíma og gerðu verðmerkingar áreiðanlegri með rafrænum hillumiðum. Þráðlausar verðuppfærslur, beint úr tölvu í hillumiðana.

Skoða nánar

  
  
QMATIC