LS Retail

Verslunarlausnum LS Retail er skipt í einingar sem henta mismunandi gerðum verslunarreksturs hvort sem um er að ræða sérvöru, smávöru, vöruhús, heildsölu eða netsölu. Þær eru í notkun hjá tugum íslenskra fyrirtækja og hjá hundruðum fyrirtækja út um allan heim. Verslunarkerfið er sérstaklega hannað fyrir atvinnugreinar á sviði matvöru, tískuvöru, verslunar- og veitingastaða sem og sérvöru.

LS Retail lausnir hafa verið þýddar á 30 tungumál og er dreift um net nær 100 erlendra söluaðila í 40 löndum. 

Viðskiptavinum fjölgar bæði hérlendis og erlendis en lykillinn að velgengi verslunarlausna Advania eru öflug kerfi, velheppnaðar uppsetningar og ánægðir viðskiptavinir.

Eftirfarandi lausnir eru í boði:
  • LS Hospitality - Veitingahúsalausn
  • LS Retail - Verslunarlausnir
  • LS Retail AX - Verslunarlausn fyrir Axapta