Pinnið á minnið

Ívar Logi Sigurbergsson
440 9117

Tilbúin tenging milli kassa og örgjavaposa í afgreiðslukerfum

Advania býður uppá hugbúnað sem tengist afgreiðslubúnaði og sér um samskipti kassa og örgjavaposa samkvæmt PCI DSS staðli.  

Öryggisstaðall alþjóðlegu kortafyrirtækjannna gerir kröfur um að afgreiðslubúnaður geti tengst örgjörvaposum og að korthafinn staðfesti greiðslur með pinni í stað undirskriftar.  

 

Minni rekstraráhætta söluaðila 

Með því að nota örgjörvaposa og láta viðskiptavini staðfesta úttektir með pinni minnkar rekstraráhætta söluaðila.

 

Helstu kostir kerfisins

  • Aukið öryggi fyrir korthafa og fyrirtæki
  • Spornar við fjársvikum skipulagðra glæpasamtaka
  • Hægt er að leigja eða kaupa kerfið

 

 

Eftirfarandi lausnir eru í boði hjá Advania

  • Chip & Pin tenging við LS Retail - Point (S00105). Sérlausn fyrir aðila sem eru með LS Retail verslunarkerfi og senda greiðsluupplýsingar til Point.

  • Chip & Pin tenging við LS POS - Point (S00159). Sérlausn fyrir aðila með kassakerfið LS POS og senda greiðsluupplýsingar til Point.

  • Chip and Pin tenging við LS Retail - Valitor (S00162). Sérlausn fyrir aðila sem senda greiðsluupplýsingar til Valitors og eru með LS Retail verslunarkerfið.

  • NAV Afgreiðsla - (S00158). Afgreiðslukerfi í NAV með innbyggðri pin lausn, greiðsluupplýsingar til Point.