Vefposi

Vefposaþjónusta Advania

Fyrir aðila sem þurfa að taka á móti kortagreiðslum á netinu er í boði posaþjónusta hjá Advania. Komið er fyrir samskiptastrengjum í kóða vefverslana sem gerir þeim kleift að eiga bein samskipti við posamiðlara hjá Advania. Með þessari aðferð geta aðilar sem reka vefverslanir og pöntunarkerfi látið kortagreiðlur fara beint í gegn um leið og viðskipti eiga sér stað.