Viðskiptagreind BI

Að breyta gögnum í verðmætar upplýsingar

Viðskiptagreind snýst um að breyta gögnum í verðmætar upplýsingar. Þessar upplýsingar nýtast svo sem grundvöllur ákvarðanatöku stjórnenda fyrirtækja og annarra starfsmanna.


Helstu lykilatriði viðskiptagreindar:

  • Draga saman gögn á skipulegan hátt
  • Greina gögn með rafrænum hætti
  • Dreifa fenginni þekkingu og unnum upplýsingum til starfsmanna fyrirtækisins
  • Skapa með því þekkingu sem gagnast fyrirtækinu
  • Brúa bilið milli hugbúnaðarsérfræðinga og þeirra sem neyta upplýsingana
Hvort sem verið er að taka þessa aðferðafræði upp eða þróa hana, stilla og betrumbæta, þá eru ákveðin stig ferilsins sem ætti ávalt að gefa sérstakan gaum og má þá helst nefna stefnumótun og markmiðasetningu, val á hugbúnaði, fræðslu notenda og almenna framsetningu gagna.


Má bjóða þér ráðgjöf?

Advania býður uppá ráðgjöf og þjónustu í öllum þessum áhersluatriðum auk þess að hafa sérfræðikunnáttu í hönnun og smíði vöruhúsa gagna, gagnahreinsunar og samhæfingar gagna.

Microsoft BI

Kunnuglegt umhverfi fyrir viðskiptagreind sem er einfalt í notkun.

Oracle BI

Viðskiptagreindarlausir Oracle e-business suite uppfylla upplýsingaþarfir fyrirtækja með beinum aðgangi notenda á Netinu að þeim upplýsingum sem þeir þurfa.

SAP Business Objects

Lausnir frá SAP Business Objects mynda heildstætt umhverfi fyrir viðskiptagreind.

Targit

Targit BI Suite er öflugt greiningartól sem gefur yfirlit yfir stöðuna á lykilmælikvörðum fyrirtækisins.

SQL Observer

Eftirlitskerfi fyrir SQL þjóna sem sýnir keyrslur á verkliðum í SQL Server með myndrænum hætti.

Þjónusta

Advania býður uppá ráðgjöf og þjónustu í öllum þáttum viðskiptagreindar.