Viðskiptalausnir

Microsoft Dynamics NAV í áskrift

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskipta- og upplýsingalausn með einföldu notendaviðmóti sem hægt er að fá í áskrift.

Microsoft Dynamics NAV

Alhliða viðskipta- og upplýsingakerfi með einföldu og hnitmiðuðu notendaviðmóti.

TOK bókhald

TOK er eitt algengasta bókhaldskerfið hjá smærri fyrirtækjum á Íslandi.

Microsoft Dynamics AX

Microsoft Dynamics AX bóhhalds- og fjárhagskerfi hentar bæði meðalstórum og stórum fyrirtækjum.

Oracle viðskiptalausnir

Oracle kerfið er viðskiptahugbúnaður sem býður samhæfða heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir.