Kaupa NAV bókhald í áskrift

Það borgar sig að fá Microsoft Dynamics NAV bókhaldskerfi í áskrift. Kannaðu hvaða áskriftarleið hentar þér og þínu fyrirtæki.

Af hverju bókhald í áskrift?

Skoðaðu kosti þess að vera með fullkominn viðskiptahugbúnað í áskrift ásamt þeim sérkerfum sem Advania hefur upp á að bjóða.

Hvað er NAV bókhald?

Um er að ræða fullkominn viðskiptahugbúnað ásamt sérkerfum Advania. Hýst í innlendu, fullkomnu og öruggu gagnaveri Advania Data Center.

Spurt og svarað

Ertu með spurningu? Athugaðu hvort þú finnir svar við henni í flokknum Spurt og svarað. Ef ekki má alltaf senda okkur fyrirspurn og við svörum henni fljótt og örugglega.

Fréttir

Fleiri fréttir

Nýtt blogg á Advania vefnum: Er NAV flottasta bókhaldskerfið?

Það er óhætt að segja að NAV bókhaldskerfið hafi tekið stórstígum framförum undanfarin misseri. Nú er komin ný útgáfa af NAV sem kallast NAV 2016.

Ný tollskrá frá 1. júlí 2014

Breyting var gerð á tollskrá RSK frá og með 1. júlí 2014 vegna fríverslunarsamnings milli Íslands og Kína.