Advania tryggir viðskiptavinum rekstraröryggi og öruggan aðgang að kerfum og gögnum. Láttu okkur sjá um rekstur tölvukerfa og hýsingu gagna og einbeittu þér að þinni kjarnastarfsemi.

 

Mynd - Afritunarþjónusta

Afritunarþjónusta

Hafðu allt á hreinu og gulltryggðu gögnin fyrirtækisins með skipulegu afritunarferli.
Mynd - Hýsing og rekstrarþjónusta

Hýsing og rekstrarþjónusta

Advania leggur metnað sinn í að bjóða viðskiptavinum sínum vottað hýsingarumhverfi og 24/7 þjónustu.
Mynd - Internettengingar

Internettengingar

Sérfræðingar Advania aðstoða þig við að velja bestu gagnaflutningsleiðina.
Mynd - Kerfisleiga Advania

Kerfisleiga Advania

Tryggðu starfsfólki þínu aðgang að gögnum og hugbúnaði hvar og hvenær sem er.
Mynd - Prentlausnir

Prentlausnir

Advania býður fyrirtækjum og stofnunum heildarlausnir þegar kemur að prentun, pökkun og dreifingu.
Mynd - Skýjalausnir

Skýjalausnir

Advania veitir aðgang að afkastamiklum skrifstofuhugbúnaði í áskrift.

Mynd - Vef- og póstþjónusta

Vef- og póstþjónusta

Advania uppfyllir strangar kröfur fyrirtækja um uppitíma, öryggi í samskiptum og góða þjónustu.
Mynd - Þjónustusamningar

Þjónustusamningar

Þjónustusamningar um rekstur tölvukerfa og notendaaðstoð gera kostnað fyrirsjáanlegan og bæta afköst á vinnustaðnum.

Hafðu samband við okkur

Söludeild Advania
440 9000
sala@advania.is

Okkar ábyrgð

Kauptu tölvubúnað á okkar ábyrgð
Spurningar & svör
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar

Versla á netinu

Það er bæði auðvelt og öruggt að
versla í netverslun okkar.
Skoða vefverslun