Hýsing og rekstrarþjónusta | Hýsingarþjónusta

Ægir Rafn Magnússon
440 9010

Hýsing og rekstur

Inn í örugga og vottaða vélasali okkar tökum við á móti búnaði í eigu viðskiptavina eða leigjum aðgang að okkar búnaði, allt eftir þörfum. Með aðgengi að vélasölum Advania tryggja viðskiptavinir sér beinan aðgang að öruggu Interneti, varaafli, afritun, öryggisvottuðu umhverfi og sérfræðingum Advania sem geta annast allan rekstur upplýsingatæknikerfanna. Til hýsingar telst einnig hýsing á vefum, tölvupósti, bókhaldi eða hverjum þeim upplýsingatæknikerfum sem nauðsynleg eru fyrirtækjum og stofnunum.

Þjónustuver Advania

Fyrirtæki geta keypt aðgang að Þjónustuborði 24/7 ásamt aðgangi að þjónustuvef.
Þjónustuver Advania býður upp á eftirfarandi þætti:

  • Aðgang að þjónustuborði
  • Vöktun og eftirlit
  • Persónugerð sérprentun
  • Þjóðskrá og fyrirtækjaskrá
  • Aðgangsþjónusta

Sérlagaðar rekstrarlausnir

Rekstarþjónusta er fullkomin fyrir fyrirtæki sem vilja keyra minni eða stærri lausnir í Windows eða Linux stýrikerfi.

  • 24x7 aðgangur
  • Fullkomin hýsingarþjónusta
  • Rekstur stýrikerfa
  • Aðgangur að sýndarvélum í VMWare
  • Neyðarsvörun - þjónustuborð