Internettengingar

Björn Markús Þórsson
440 9265

Eitt af aðal markmiðum Advania er að veita góða þjónustu. Fyrirtæki og stofnanir sem tengjast til Advania hafa valkost á að fá hina ýmsu þjónustu um gagnaflutningsleiðina svo sem internetþjónustu, kerfisleigu, afritunarþjónustu, hýsingu kerfa, aðgang að landskerfum o.fl. o.fl. Þjónustuborð Advania er opið allan sólarhringin þar sem viðskiptavinir geta fengið úrlausnir mála sinna.

Sérfræðingar Advania aðstoða viðskiptavini sína  við að velja hentugustu og hagkvæmustu gagnaflutningsleiðina, miðað við þarfir þeirrar þjónustu sem um er að ræða hverju sinni.

Advania er í góðu samstarfi við rekstraraðila grunnkerfa eins og Símann og Vodafone.