Office 365

Prófaðu skrifstofuna í skýinu

Advania býður í samstarfi við Microsoft fría prufuáskrift að Office 365. Með Office 365 fær starfsfólkið þitt það sem þarf til að ná árangri í daglegum störfum. 

Office 365 er með rétta hugbúnaðinn fyrir reksturinn:   

  • Hámarksafköst með Office Professional Plus (Access, Excel, InfoPath, OneNote, Outlook, PowerPoint, SharePoint Workspace og Word)
  • Tölvupóstur með Exhange Online 
  • Spjall og fjarfundir með Microsoft Lync Online
  • Samvinna og gagnavistun með SharePoint Online
  • Aðgangur að skjölum hvar og hvenær sem er með Office Web Apps

                    
  

Þú ert með það nýjasta sem til er hverju sinni

Hugbúnaður og gögn í Office 365 er alfarið hýstur í tölvuskýi Microsoft. Með áskrift ertu alltaf með nýjustu útgáfuna af hugbúnaðinum sem þú nýtir.

Þitt er valið - hugbúnaður í áskrift

Velja má áskriftarpakka eða áskrift að stökum hugbúnaði eins og hentar.

Innleiðing og ráðgjöf

Sérfræðingar okkar eru boðnir og búnir til að aðstoða þig við að færa fyrirtækið þitt yfir í Office 365.

Kynntu þér það helsta sem þarf að hafa í huga við innleiðingu yfir í Office 365.
Smelltu hér til að skoða skilmála Advania vegna Office 365.