Stakur hugbúnaður í áskrift

Stakur hugbúnaður í áskrift

Með Office 365 getur þú fengið stakan hugbúnað í áskrift. Hafðu samband við Advania og við veitum þér aðgang að þeim hugbúnaði sem þú þarft. 

Fjölbreytt úrval notendahugbúnaðar

 • Office Professional Plus hugbúnaðarpakkinn (fimm leyfi fyrir hvern notanda)
 • Exchange Online
 • SharePoint Online
 • Lync Online
Kynntu þér það helsta sem þarf að hafa í huga við innleiðingu yfir í Office 365.
Skilmálar Advania vegna Office 365

Office Professional Plus hugbúnaðarpakkinn í áskrift

Office Professional Plus innifelur eftirfarandi hugbúnað: Access, Excel, InfoPath, OneNote, Outlook, PowerPoint, SharePoint Workspace og Word. Aðeins er hægt að fá Office Professional Plus í prufuáskrift hjá Microsoft.

Exchange Online tölvupóstur, Kiosk og geymsla

 • Exchange Online tölvupóstþjónninn - Plan 1, vefaðgangur að tölvupósti, dagbók og tengiliðalisti    
 • Exchange Online - Plan 2, vefaðgangur að tölvupósti, dagbók, tengiliðalilsti með möguleika á vistun á eldri pósti (e. Archiving) og möguleika á talhólfi. 
 • Exchange Online Kiosk, einfaldur vefpóstur og aðgangur að dagbók  
 • Geymsla á eldri tölvupósti með Exchange Online, Microsoft býður þeim sem reka Exchange 2010 SP1 tölvupóstmiðlara að nýta sér vistun á eldri pósti með Exchange Online.

Aðeins er hægt að fá Exchange Online í prufuáskrift hjá Microsoft.

Sharepoint Online

 • Sharepoint Online - Plan 1, með Sharepoint Online má búa til einfaldar síður á innraneti og deila þar skjölum með samstarfsfólki og viðskiptavinum.
 • Sharepoint Online - Plan 2, eins og í Sharepoint Online Plan 1 má búa til síður á innraneti og deila þar skjölum. Við bætist virkni fyrir form með virkni, betri sýn á gögn með Visio Services og nýtingarmöguleikum á einföldum gagnagrunnum með Access Services.


 Bæta má við Office Web Apps við Sharepoin áskriftarleiðirnar en það gerir notendum mögulegt að gera einfaldar breytingar á skjölum.

Lync Online

 • Lync Online - Plan 1, spjall, viðvera (e. Presence), netsímtöl og myndfundir.
 • Lync Online - Plan 2, viðbót við Lync Online Plan 1 sem felur í sér aukna möguleika á miðlun gagna til margra í einu og fundarhöldum í gegnum netið.