Prentlausnir

Halldór Bærings Bjarnason
664 3221

Heildarlausn í prentun fyrir fyrirtæki og einstaklinga

Advania býður uppá fjölbreytt vöru og þjónustuframboð í öllu sem viðkemur prentun. 

Prentrekstur Advania byggir á Managed Print Services þjónustu frá Xerox. Hún felur í sér alrekstur og útvistun á prentumhverfi fyrirtækja. Allur rekstrar- og þjónustukostnaður er innifalinn og viðskiptavinurinn greiðir einungis fyrir hvert prentað eintak. 

Prentarar og fjölnotatæki eru í miklu úrvali. Vöruframboðið samanstendur að mestu af Xerox prenturum en einnig fást tæki frá Dell. Xerox er einn virtasti prentaraframleiðandinn í dag og hefur unnið til margra verðlauna fyrir hönnun og myndgæði útprentunar.

Helstu kostir Prentlausna Advania

  • Allar gerðir af prentun og strikamerkingar á gögn
  • Öryggi gagna tryggt og strangar öryggisreglur
  • Fullkomið prentstýrikerfi sem sannreynir prentferlið alla leið
  • Öflugir og afkastamiklir prentarar