Advania OpenCloud

Advania OpenCloud, skýjalausn með meiru.

Advania OpenCloud er hugsað fyrir fyrirtæki sem vilja sjálf stýra sínum upplýsinga-tæknikerfum í skýinu. Eins og nafnið gefur til kynna byggir Advania OpenCloud á opnum hugbúnaði og gerir notendum þess kleift að stofna, stýra og keyra öll helstu upplýsingakerfi með einföldum hætti. Kerfið styður API þjónustur á borð við EC2 og S3 sem eru vel þekkt í heimi skýjalausna.

Hafir þú spurningar eða villt ráðgjöf varðandi Advania OpenCloud smellir þú á hlekkinn hér til hliðar og ráðgjafar Advania munu hafa samband við fyrsta tækifæri. 

Lausnin er opin fyrir skráningar, veljið bláa hnappinn "Skráning í kerfi" hér fyrir ofan fyrir nýskráningu.


Helstu eiginleikar

  • Einfalt vefviðmót
  • API möguleikar EC2, S3
  • Notkun er mæld fyrir hverja klst sem þjónustan er virk, þjónustugjöld miðast við notkunarmælingar
  • Hægt er að stýra hámarks notkun notenda
  • Mögulegt er að einangra verkefni og teymi
  • Innbyggður eldveggur og álagsjöfnun
  • Möguleiki að sér hanna útlit vefviðmótsins m.t.t vörumerkis viðkomandi notenda

Innifalið

  • Sjálfgefin Innri IP tala
  • Sjálfgefin gátt fyrir netaðgang við Internetið
  • Möguleiki á Snapshot af sýndarvélum

 

Verðupplýsingar

 

Advania OpenCloud - Linux

Vörulýsing Gjald / klst Áætlað Mánaðargjald 
Nano VM (256MB RAM, 1 vCPU)   0,75 547
Micro VM (512MB RAM, 1 vCPU)
 1,10
806 
Milli VM (1GB RAM, 1 vCPU)   2,21 1.611
Small VM (2GB RAM, 2 vCPU)   4,43 3.232 
Medium VM (4GB RAM, 4 vCPU)   8,85 6.463 
Large VM (8GB RAM, 8 vCPU)   17,11 12.492 
XL VM (15,5GB RAM, 16 vCPU)   35,39 25.834 
2XL VM (30GB RAM, 16 vCPU)   91,40 66.722 
3XL VM (60GB RAM, 16 vCPU)   165,47 120.790 

Gagnageymsla = 40GB - greitt sérstaklega eftir Tier

Öll verð tilgreind í töflunni eru með VSK.

Mánaðarverð miðar við 730 klst notkun

Advania OpenCloud - Windows

Vörulýsing Gjald / klst Áætlað mánaðargjald
Nano VM (256MB RAM, 1 vCPU)   1,05 769
Micro VM (512MB RAM, 1 vCPU)
 2,11
1.539 
Milli VM (1GB RAM, 1 vCPU)   3,91 2.851
Small VM (2GB RAM, 2 vCPU)   7,70 5.621 
Medium VM (4GB RAM, 4 vCPU)   15,51 11.324 
Large VM (8GB RAM, 8 vCPU)   28,36 20.702 
XL VM (15,5GB RAM, 16 vCPU)   50,88 37.140 
2XL VM (30GB RAM, 16 vCPU)   113,67 82.980 
3XL VM (60GB RAM, 16 vCPU)   183,93 134.268 

Gagnageymsla = 60GB - greitt sérstaklega eftir Tier

Öll verð tilgreind í töflunni eru með VSK.

Mánaðarverð miðar við 730 klst notkun

Advania OpenCloud - Storage

Áætluð mánaðarverð ISK Linux (40GB) Windows (60GB)
Blý
 362 543
Silfur 400 IOPS
 724
1.086
Gull 1200 IOPS
 1.086 1.629
Platinum IOPS ótakm.  1.448 2.172

Storage = Gagnageymsla

Öll verð tilgreind í töflunni eru með VSK.

Greitt er per GB/klst, verðin að ofan eru áætluð miðað við 730 klst notkun

IOPS = Input/Output Operations Per Second

Advania OpenCloud - Network

Vörulýsing Gjald Áætlað Mánaðargjald
Ytri IP tala
 0,77 per klst 561
Netumferð út
 7,49 per GB

Mánaðarverð miðar við 730 klst notkun

Öll verð tilgreind í töflu eru með VSK.

Advania OpenCloud byggir á vottuðum vél- og hugbúnaði frá: