Sveigjanleiki og öryggi í skýinu með Office 365

Office 365 er svo miklu meira en bara hinn hefðbundni Office pakki. Með Office 365 ert þú með skrifstofuna í hendi þér hvar og hvenær sem er og þú getur treyst því að gögnin þín eru örugg. Lausnin er hönnuð til að auka skilvirkni og framleiðni á þínum vinnustað og vaxa með þér og þörfum fyrirtækisins.

Viltu prófa Office 365?

Af hverju Advania?

Advania býður viðskiptavinum sínum kennslu, fræðslu og notendahjálp svo tryggt sé að ávinningur þeirra af lausnum eins og Office 365 sé sem mestur. Við leggjum mikla áherslu á að gjörþekkja Microsoft lausnir og það hefur skilað flestum Microsoft gullvottunum á Íslandi og því að vera Microsoft samstarfsaðili ársins. Hjá Advania starfa yfir 100 Microsoft vottaðir einstaklingar og er starfsemi fyrirtækisins vottuð samkvæmt ISO 27001 öryggisstaðlinum.
 
 

 


Vertu með Office 365 hjá Advania

 

Við getum sérsniðið Office 365 að þörfum þínum. Hér er yfirlit yfir þær kerfiseiningar sem eru í boði

 • Office pakkinn fyrir alla notendur
 • Office Online
 • Exhange Online
 • OneDrive for Business. 1 TB gagnageymsla fyrir alla notendur
 • Skype for Business (spjall og fjarfundir)
 • Sharepoint (samvinna og gagnavistun)
 • Yammer (samfélagsmiðill fyrir fyrirtæki)
 • Innbyggt öryggi gegn óværu
 • Getur unnið á flestum gerðum spjaldtölva og síma
 • Sjálfvirkar uppfærslur. Alltaf með nýjustu útgáfu
 • Ef tækið tapast eru gögnin óhult í skýinuAukinn sveigjanleiki

Gögnin þín eru alltaf aðgengileg á öllum tækjunum þínum og því getur þú afgreitt málin hvar og hvenær sem er.


Betri upplifun

Vertu í enn betri tengslum við samstarfsfólk og viðskiptavini með hugbúnaði sem gerir samstarfið skilvirkara og ánægjulegra. 


Dragðu úr kostnaði

Áður voru hugbúnaðarleyfi keypt fyrirfram dýrum dómum. Með sveigjanlegri áskrift borga fyrirtæki bara fyrir notkun.


Hvernig nota viðskiptavinir okkar Office 365?

Horfðu á myndband um hvernig Valka innleiddir og nýtir Office 365.

 

Virðisaukandi þjónusta

Kynntu þér virðisaukandi þjónustu Advania

 • Innleiðing og uppsetning
 • Gagnaflutningur
 • Námskeið
 • Útstöðvaþjónustu
 • Rekstur 
 • Hýsingu
 • Afritun gagna
 • Ráðgjöf varðandi Microsoft leyfi
 • Easy Start Sharepoint lausnir
 • CRM Online
 • TOK og NAV bókhaldskerfi
 • Viðskiptagreind - BI

Nýjasta útgáfan - alltaf!

Þú færð aðgang að öflugum kerfum á borð við Exchange Online, Skype for Business og SharePoint. Þú ert alltaf með nýjustu útgáfuna og allar uppfærslur eru sjálfvirkar. 

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá ókeypis ráðgjöf hvernig best er að hagnýta lausnir á borð við Office 365. Einnig getur þú hringt í síma 440 9000.

Örugg gagnavistun og aðgengi að gögnum

Áskrift að Office 365 gerir þér kleift að nálgast skjölin þín hvar og hvenær sem er og ver þig gegn gagnamissi þegar eitthvað kemur upp á, eins og ef tölvan bilar. 

Vinsamlegast athugið að verð á áskriftarleiðum er háð gengi á Evru.