Tölfræðiaðgangur vefja

WebTrends tölfræðiaðgangur

Með aðgangi að WebTrends hjá Advania gefst fyrirtækjum sá kostur að fá mjög ýtarlega skýrslu yfir heimsóknir á vefsetur sitt. Þær upplýsingar sem mögulegt er að fá eru meðal annars upplýsingar um fjölda heimsókna skipt á tímabil, hvaðan gestir koma, hvað þeir gerðu á síðu fyrirtækisins og lengi mætti telja. Einungis er hægt að fá aðgang að WebTrends fyrir vefsíður sem eru vistaðar hjá Advania.

Til að nálgast skýrslu yfir vefsvæði þarf einungis að fara á slóðina veftolfraedi.skyrr.is eftir að búið að að skilgreina aðganginn hjá Advania.

Hafðu samband við söludeild Internetþjónustu til að fá nánari upplýsingar.