NAV og TOK

NAV / Fjárhagur I

Verð: 22.500.- kr. með vsk

Farið er í helstu grunnaðgerðir í notkun fjárhagsbókhalds. Kennt verður á NAV í windows biðlara. Útgáfa: MS Dynamics NAV 2016, kennt í windows biðlara.

Dagsetning: 22.02.2017
Klukkan: 13:00-15:00

NAV / Fjárhagur II

Verð: 22.500,- kr. með vsk

Farið er ítarlega yfir fjárhagsskema og fjárhagsáætlanir, gjaldmiðla og gengisleiðréttingar. Útgáfa: MS Dynamics NAV 2016. Æskilegt er að nemendur hafi áður sótt námskeiðin: Grunnur og Fjárhagur I

Dagsetning: 28.02.2017
Klukkan: 10:00-12:00

UpplýsingarSkrá mig

TOK Grunnur

Verð: 17.500.- kr. með vsk

Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem eru að hefja vinnu í TOK 2016, farið er í helstu grunnaðgerðir í kerfinu. Útgáfa: MS Dynamics TOK 2016, kennt í vef biðlara.

Dagsetning: 08.03.2017
Klukkan: 10:00-11:30

UpplýsingarSkrá mig

NAV / TOK Launanámskeið

Verð: 24.800.- kr. með vsk

Farið er yfir þau atriði sem hafa áhrif á útreikning launa. Byrjað er á að skoða uppsetningu á launakerfinu og hvernig uppsetning á starfsmönnum, kjarasamningum o.fl. hefur áhrif á launaútreikninginn. Útgáfa Dynamics NAV 2016, kennt í vef biðlara.

Dagsetning: 14.03.2017
Klukkan: 09:00-12:00

UpplýsingarSkrá mig