Öll Námskeið

NAV - Grunnur

Verð: 24.000 kr. án vsk.

Farið er í helstu grunnaðgerðir í Microsoft Dynamics NAV.

Dagsetning: 28.04.2014
Klukkan: 09:00-12:30

Sjálfsafgreiðsla Oracle

Verð: 29.500 án Vsk

Farið er yfir helstu aðgerðir í sjálfsafgreiðslu, svo sem skráningu á persónuupplýsingum, menntun, námskeiðum og hæfni. Farið yfir tengingar við aðra kerfishluta svo sem VinnuStund og fræðslukerfi. Einnig er fjallað um samþykktarferli og hvernig upplýsingar flæða á milli sjálfsafgreiðslu og mannauðskerfisins.

Dagsetning: 29.04.2014
Klukkan: 09:00-11:00

UpplýsingarSkrá mig

NAV - Fjárhagsskema, greiningar og áætlanir

Verð: 24.000 kr. án vsk.

Námskeiðið nýtist vel stjórnendum og þeim sem þurfa að taka saman töluleg gögn úr rekstrinum.

Dagsetning: 30.04.2014
Klukkan: 09:00-12:30

Oracle Starfsmannasamtöl

Verð: 29.500 án Vsk

Þetta er námskeið einkum ætlað mannauðssérfræðingum eða öðrum sem sjá um uppsetningu og innleiðingu starfsmannasamtala.

Dagsetning: 05.05.2014
Klukkan: 09:00-11:00

UpplýsingarSkrá mig

NAV - Fjárhagur

Verð: 24.000 kr. án vsk.

Farið er í uppsetningu fjárhagsbókhalds frá grunni.

Dagsetning: 06.05.2014
Klukkan: 09:00-12:30

UpplýsingarSkrá mig

Ópusallt Tollur og verðútreikingur

Verð: 24.000 kr. án vsk.

Farið verður yfir tollafgreiðslu og helstu stillingar, skilgreiningu á kostnaðartegundum, færibreytur, tollskrá, tollgjöld, tollgengi. Farið yfir flipa og aðgerðir. Verðútreikningur verður skoðaður.

Dagsetning: 06.05.2014
Klukkan: 13:00-16:00

UpplýsingarSkrá mig

Oracle Viðskiptaskuldir - Greiðslur (AP)

Verð: 29.500 án Vsk

Kennslufyrirkomulag er með þeim hætti að í fyrri hluta er fjallað um greiðsluvirknina og þeir aðgerðir sem hægt er að framkvæma almennt auk æfinga í kennslugrunni.
Seinni hlutinn er í formi vinnubúða þar sem þátttakendur framkvæma greiðslur í raunkerfi hjá sinni stofnun. Leiðbeinandi er til taks og aðstoðar við ferlið. Þátttakendur þurfa að hafa tilbúna reikninga í raunumhverfi.

Þetta námskeið er í tveimur hlutum. Fyrst 2 tímar sem eru kennsla í greiðslum og svo 2 tímar í vinnubúðir. Þeir sem ekki eru komnir með tengingu við RB geta setið fyrstu tvo tímana og greiða þeir hálft gjald.

Dagsetning: 08.05.2014
Klukkan: 09:00-13:00

UpplýsingarSkrá mig

CSM Certified Scrum Master

Verð: 175 þús án VSK

Dagana 6 og 7. nóvember heldur Advania skólinn CSM Certified Scrum Master námskeið. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Scrum Foundation og kennt af hinum þekkta Scrum frumkvöðli Jens Ostergaard en hann hefur kennt þessi námskeið hjá Advania undanfarin tvö ár með góðum árangri.

Dagsetning: 06.11.2014
Klukkan: 09:00-17:00

UpplýsingarSkrá mig