Scrum

Ummæli viðskiptavinar
Scrum Master námskeiðið hefur gagnast mér mjög mikið í starfi enda er Scrum aðferðarfræðin lykill að góðri verkefnastjórnun. Það spillir heldur ekki fyrir að fyrirlesarinn Jens Ostergaard er vafalítið með færustu sérfræðingum heims á þessu sviði. Ég mæli hiklaust með þessu námskeiði.
  • Lykke Bjerre Larsen, Scrum Master og verkefnastjóri hjá LS Retail

CSM Certified Scrum Master

Verð: 175 þús án VSK

Dagana 6 og 7. nóvember heldur Advania skólinn CSM Certified Scrum Master námskeið. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Scrum Foundation og kennt af hinum þekkta Scrum frumkvöðli Jens Ostergaard en hann hefur kennt þessi námskeið hjá Advania undanfarin tvö ár með góðum árangri.

Dagsetning: 06.11.2014
Klukkan: 09:00-17:00

UpplýsingarSkrá mig