Ýmislegt

Introduction to Power BI með Peter Myers

Verð: 199.000.-kr. með vsk

Þetta tveggja daga námskeið er sérstaklega hannað til að þátttakendur öðlist nauðsynlega þekkingu til að geta nýtt sér helstu eiginleika Power BI við greiningu gagna. Námskeiðið er einnig hannað til að opna augu þátttakenda fyrir möguleikum sem Power BI býður upp á og hjálpa þeim á vegferð sinni að verða sérfræðingar í Power BI. Námskeiðið er kennt bæði 30. og 31. janúar frá kl: 9:00 - 16:00

Dagsetning: 30.01.2017
Klukkan: 09:00-16:00

UpplýsingarSkrá mig

Power BI for Developers Workshop með Peter Myers

Verð: 99.500.- kr. með vsk.

Þetta námskeið í Power BI er hannað fyrir forritara sem hafa reynslu af þróun veflausna. Á námskeiðinu verður kafað ofan í Power BI REST API, "Custom Visuals" og Power BI Embedded.

Dagsetning: 03.02.2017
Klukkan: 09:00-16:00

UpplýsingarSkrá mig