Stjórnarhættir

Samþykktir & stefnur Advania

 

Samþykktir Advania
Jafnréttisstefna Advania
Starfskjarastefna Advania
Starfsreglur stjórnar
Stjórnarháttayfirlýsingar

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Advania er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Nasdaq OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands standa að viðurkenningunni í þeim tilgangi að stuðla að umræðum og aðgerðum sem efla góða stjórnarhætti. 

Viðurkenningin er veitt að undangengnu formlegu mati Rannsóknarmiðstöðvarinnar á starfsháttum stjórnar og stjórnenda er markmið matsferlisins að auka trúverðugleika og gagnsæi stjórnarhátta fyrirtækja gagnvart hluthöfum og öðrum hagsmunaaðilum. 


Fundargerðir