29.9.2017 | Fréttir
Verkstæði og lager Advania flytur í nýtt húsnæði

Við höfum nú flutt starfsemi verkstæðis og lagers Advania í nýtt húsnæði við Borgartún 28, 105 Reykjavík. Þessi starfsemi var áður til húsa við Grensásveg 8 en við viljum benda viðskiptavinum okkar á að heimsækja okkur í Borgartúnið þegar leita þarf þjónustu verkstæðis eða lagers.
Skrifstofur okkar og verslun í Reykjavík eru enn á sínum stað í Guðrúnartúni 10.
TIL BAKA Í EFNISVEITUFréttir