Viðburðir
Meira öryggi, sjálfvirkni og möguleikar með nýrri kynslóð netþjóna
Advania kynnir nýja kynslóð netþjóna frá Dell EMC – nýjungar frá Intel og AMD sem skila öflugri og öruggari búnaði en nokkru sinni fyrr.
Dagsetning: 29.04.2021
Klukkan: 10:00-11:00
Námskeið
Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið
Verð: 49.000 kr. m. vsk
Fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur verður haldið dagana 27. og 28. apríl. Námskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn. Microsoft Power BI er viðskiptagreiningartól sem er í hvað mestri sókn um þessar mundir. Það auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis.
Dagsetning: 27.04.2021
Klukkan: 09:00-12:00
Lokað hefur verið fyrir skráningar
H3 Mannauður - tímavídd (vefnámskeið)
Verð: 10.900 kr. m. vsk.
Á námskeiðinu verður sýnt hvernig unnið er með tímavíddarfærslurnar í kerfinu og hvaða áhrif þær hafa á aðra virkni í H3, svo sem verkferlana.
Dagsetning: 30.04.2021
Klukkan: 10:00-11:00
H3 Mannauður - starfsmannavelta í mannauðsteningi (vefnámskeið)
Verð: 10.900 kr. m. vsk.
Sýnt verður hvernig hægt er að reikna starfsmannaveltu í mannauðsteningnum og skoða forsendurnar að baki starfsmannaveltu, þ.e. meðalfjölda starfsmanna og fjölda þeirra sem hættu á tímabilinu. Einnig verður sýnt hvernig hægt er að skoða bæði heildarveltu og raunveltu eftir mismunandi tímabilum og deildum.
Dagsetning: 07.05.2021
Klukkan: 10:00-11:00
Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið
Verð: 49.000 kr. m. vsk
Fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur verður haldið dagana 11. og 12. maí. Námskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn. Microsoft Power BI er viðskiptagreiningartól sem er í hvað mestri sókn um þessar mundir. Það auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis.
Dagsetning: 11.05.2021
Klukkan: 09:00-12:00
H3 Laun - Réttindaútreikningur og uppbætur
Verð: 10.900 kr.m.vsk.
Á þessu vefnámskeiði verður farið yfir útreikning á orlofsuppbót og núllstillingu á henni. Farið yfir réttindaskuldbindingu og réttindateninginn. Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur geti að því loknu tekið út réttindi starfsmanna ásamt því að reikna út uppbætur.
Dagsetning: 19.05.2021
Klukkan: 10:00-11:00
H3 Mannauður - jafnlaunagögn (vefnámskeið)
Verð: 10.900 kr. m. vsk.
Á vefnámskeiðinu er sýnt hvernig jafnlaunagögn, s.s. viðmið og starfaflokkar, eru skráð í H3. Fjallað er um leiðirnar tvær við starfaflokkun, stigagjöf og röðun (paraður samanburður) og sýnt hvernig hægt er að ná góðri yfirsýn yfir starfaflokka og hæfniþætti í H3.
Dagsetning: 21.05.2021
Klukkan: 10:00-11:00
H3 Mannauður - verkborð og verkferlar (vefnámskeið)
Verð: 10.900 kr. m. vsk.
Fjallað verður um verkborðið í H3 Mannauði og hvernig það getur m.a. gefið góða yfirsýn yfir stöðu eyðublaða, stöðu ráðninga og afmælisdaga starfsmanna. Einnig verður skoðað hvernig hægt er að afgreiða verkefni tengd verkferlum, svo sem vegna nýráðninga og starfsloka, í gegnum verkborðið. Auk þess verður sýnt hvernig hægt er að stilla forsendur á bak við mælikvarða á verkborðinu, t.d. starfsmannafjölda, meðalaldur og fleira.
Dagsetning: 28.05.2021
Klukkan: 10:00-11:00
Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið
Verð: 49.000 kr. m. vsk
Fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur verður haldið dagana 8. og 9. júní. Námskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn. Microsoft Power BI er viðskiptagreiningartól sem er í hvað mestri sókn um þessar mundir. Það auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis.
Dagsetning: 08.06.2021
Klukkan: 09:00-12:00