Saga Advania

  

1939 stofnaði frumkvöðullinn Einar J. Skúlason samnefnt fyrirtæki árið 1939. Þar gerði hann meðal annars við haglabyssur og seldi ritvélar

1953 var Skýrr stofnað og hét þá Skýrsluvélar Ríkisins og Reykjavíkurborgar.

1996 er Skýrr breytt í hlutafélag og fyrirtækið einkavætt. 

2006 eru Skýrr hf. og Teymi hf. sameinuð undir merkjum Skýrr hf.  

2006 er eignarhaldsfélagið Teymi hf.  stofnað en meðal félaga í þess eigu voru Kögun, Skýrr og EJS. 

2009 2011 eru eftirtalin fyrirtæki sameinuð undir merkjum Skýrr: Kögun, Landsteinar Strengur, Eskill, EJS og Teymi Hands í AS, og Kerfi AB í Svíþjóð

2011 – 2012 eru Skýrr, HugurAx, Kerfi í Svíþjóð og Hands í Noregi sameinuð undir merkjum Advania.

2014 kaupir sænska fjárfestingafélagið AdvInvest meirihluta í Advania og 2015 kaupir AdInvest öll hlutabréf í félaginu.